Miðvikudaginn 17. maí kl. 18:00 verður upplýsingafundur vegna ferminga 2018. Að fundi loknum hefst skráning í fermingarnar. Fermingarbörn eru velkomin á fundin.