11:00 Sunnudagaskóli – Kirkjubrall
Kirkjubrall er skemmtileg og fjölbreytt samvera fyrir alla fjölskylduna með föndri og als konar verkefnum.   Eftir brallið verður grillað og svo borðum við saman.  Allir velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur!

20:00 Guðsþjónusta í Lindakirkju
Rokkkór Íslands undir stjórn Matthíasar Baldurssonar syngur og leiðir safnaðarsönginn. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.