Tónleikamessa í Lindakirkju

Siloa-kórinn frá Fuglafirði í Færeyjum syngur í guðsþjónustu í Lindakirkju kl. 20:00 þann 9. apríl. Guðni Már Harðarson flytur hugvekju. Verið velkomin.