Súpusamvera eldri borgara á morgun fimmtudaginn 2. mars. Edda Björgvinsdóttir leikkona mætir og deilir vangaveltum sínum um húmor og gleði í lífinu – og hvað það er mikil dauðans alvara! Óskar Einarsson leikur undir á helgistundinni. Lárus Loftsson kokkur sér um matinn sem hefst kl. 12:00 og kostar 1500krónur