Í kvöld þriðjudaginn, 7. febrúar. Lofgjörðar- og fyrirbænastund
Ávextir andans leiða lofgjörðina. Dís Gylfadóttir leiðir stundina
Hugleiðing: Teo J. van der Weele , en hann er mörgum Íslendingum kunnur sem fagaðili í sálgæslu og hélt einmitt námskeið í Lindakirkju um helgina. Gott samfélag og kaffi eftir stundina.