Fimmtudaginn 2. febrúar kl. 12:00
Lárus Loftsson, matreiðslumeistari eldar ofan í okkur af sinni alkunnu snilld. Prestarnir hafa skemmtiatriði í pokahorninu. Helgistund í lok samverunnar.