Eftir þriggja vikna hlé yfir hátíðarnar hefjast Lofgjörðar og fyrirbænastundir aftur og nú á nýjum tíma kl. 20:00, þriðjudagskvöldið 10. janúar. Ávextir andans leiða tónlistina og þá verður fluttur vitniburður og fyrirbænir í lok stundarinnar.