Lofgjörðarstund í Lindakirkju í kvöld kl. 20:30. Ávextir andans leiða lofgjörðina. Sr. Petrína Mjöll flytur hugvekju og les úr nýrri bók sinni Salt og hunang -hugvekjur fyrir hvern dag ársins. Sr. Guðni Már Harðarson flytur upphafsorð. Boðið uppá fyrirbænir í lok stundar. Kaffi og gott spjall eftir stundina.