11:00 Kirkjubrall

Í kirkjubralli komum við saman og eigum skemmtilega samveru, föndrum fyrir jólin og bröllum ýmislegt í kringum spennandi biblíusögu. Að lokum borðum við saman. Allir velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur!

20:00 Möguleikhúsið sýnir leikritið Aðventu, sem byggt er á samnefndri sögu Gunnars Gunnarssonar. Leikari: Pétur Eggerz.