Lofgjörðar- og fyrirbænastund kl. 20:30 Ávextir andans leiða tónlistina. Umsjón með stundinni hafa Guðrún Sigurðardóttir og Júlíus Ólafsson. Allir velkomnir. Kaffi og gott samfélag á eftir..