Sunnudagaskóli í Lindakirkju kl. 11:00. 

Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju undir stjórn Óskars Einarssonar. Gestir frá Eþíópíu segja frá Vatnsverkefni hjálparstarfs kirkjunnar í austlurhluta landsins. Sr. Guðni Már Harðarson leiðir stundina og fermingarbörn lesa ritningarlestra, bænir og leika á hljóðfæri. Verið velkomin.