15. október er alþjóðadagur um missi á meðgöngu og barnsmissi, af því tilefni verður minningarstund í Lindakirkju kl. 11:00. Regína Ósk og Svenni Þór leiða tónlist og söng en sr. Guðni Már Harðarson flytur hugvekju og móðir flytur ljóð. 

Allir velkomnir.