Lofgjörðar og fyrirbænastund í kvöld þriðjudag kl. 20:00. Ávextir andans leiða tónlistina. Elín Steingrímssen deilir trúarreynslu og Sr. Guðni Már Harðarson flytur hugvekju. Kaffi og gott samfélag eftir stundina. Verið velkomin.