Lofgjörðar og fyrirbænastundir hefjast aftur eftir sumarfrí á morgun kl. 20, þriðjudaginn 23. ágúst. Sóley Herborg Skúladóttir guðfræðinemi gefur okkur sinn vitnisburð. Sr. Sveinn Alfreðsson flytur hugvekju. Hljómsveitin Ávextir andans leiða tónlistina.
 Boðið er upp á fyrirbæn í lok stundarinnar. 
Kaffi og spjall eftir stundina.