Lofgjörðar og fyrirbænastund á þriðjudaginn 28. júní kl. 20
Hjónin Sveinn Einar og Aníta Zimsen kristniboðar sýna myndir frá Malí.
Sveinn Einar og Dísa gefa okkur sinn vitnisburð.
Hljómsveitin Ávextir andans leiða tónlistina
Boðið er upp á persónulegar fyrirbænir eftir stundina.
Láttu sjá þig.