Komið er að næstu Lofgjörðar og fyrirbænastund í Lindakirkju.
Stundin hefst kl. 20:00 á morgun, þriðjudaginn 14. júní. Þeir sem vilja vera með á bænastund kl. 19:30 eru velkomnir.
Sylvía Magnúsdóttir guðfræðingur er með hugvekju og Ásta Lóa Jónsdótir gefur okkur sinn vitnisburð.
Hljómsveitin Ávextir andans leiða tónlistina.
Boðið er upp á fyrirbæn í lok stundarinnar
Þú ert velkomin.
Kaffi og spjall eftir stundina