Á morgun 31. maí kl. 20 er Lofgjörðar og fyrirbænastund í Lindakirkju.
Margrét Eggertsdóttir gefur okkur sinn vitnisburð
Ávextir andans leiða tónlistina.
Sr. Sveinn Alfreðsson flytur hugvekju
Boðið er upp á persónulega fyrirbænir í lok stundarinnar.
Hlökkum til að sjá þig.