Síðasta kirkjubrall vetrarins kl. 11 á sunnudaginn.
Fjölbreytt dagskrá.
Hestaferðir í hestvagni, Gasblöðrur, Ratleikur, Trölladeig, Gafflamyndir o.fl. Öllum boðið í grill. Það verður skemmtilegt í kirkjubralli á sunnudaginn.
Guðsþjónusta kl. 20. Kór Lindakirkju sjá um tónlistina undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Sveinn Alfreðsson þjónar. Kaffi og samfélag eftir stundina.