Miðvikudagurinn 18. maí kl. 20:00
Í kjölfar heiðurstónleikanna vegna 75 ára afmælis Bob Dylan flytur Henning Emil Magnússon fyrirlestur um Dylan á trúartímabilinu 1979-1981 og trúarhugmyndir hans. Bylgja Dís Gunnarsdóttir mun syngja tvö lög eftir Corlioni við ljóð Dylans og Guðmundur Karl Brynjarsson flytur eitt lag.