Hvítasunnudagur kl. 11:00. Sunnudagaskóli sr. Guðni Már og sunnudagaskólakennarnir sjá um skemmtilega og innihaldsríka stund.  Kl. 20:00 Guðsþjónusta. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar, Kór Lindakirkju undir stjórn Óskars Einarssonar. Kaffi og gott samfélag á eftir. 

Annar í Hvítasunnu. Bob Dylan. Heiðurstónleikar sjá nánar hér á síðunni. Metnaðarfull dagskrá. Miðaverð 5000 krónur.