Fimmtudaginn 12. maí verður lagt af stað kl.10:45 í hina árlegu óvissuferð eldri borgara í Lindakirkju. Áætluð heimkoma er milli 16:00 og 17:00. Sem fyrr er ekkert gefið upp hvert ferðinni er heitið en við lofum því að enginn verður svikinn af dagskránni!