Núna á fimmtudaginn 12. maí  kl. 18:00  verður haldinn stuttur kynningarfundur um fermingarfræðslu næsta vetrar í Lindakirkju. Skráning hefst svo á hér á heimasíðunni í kjölfarið. 

Fermingardagar sem er hægt er að velja úr eru eftirfarandi: 

Sunnudagurinn 26. mars kl. 13:30

Laugardagurinn 1. apríl 10:30 og 13:30

Sunnudagurinn 2. apríl 13:30

Laugardagurinn 8. apríi 10:30 og 13:30

Pálmasunnudagurinn 9. apríl. kl. 13:30

Skírdagur 13. apríl. kl. 10:30 og 13:30