Tónleikarnir verða haldnir í Lindakirkju 16. maí (2. í hvítasunnu) kl. 20:00
Fram koma:
Júníus Meyvant, KK, Páll Rósinkranz, Gunnar Þórðarson, Brynhildur Oddsdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir auk Kórs Lindakirkju og einsöngvara meðal félaga í kórnum. Tónlistarstjóri er Óskar Einarsson. Hljómsveitina skipa: Brynhildur Oddsdóttir, Gunnar Þórðarson, Jóhann Ásmundsson, Óskar Einarsson og Sigfús Óttarsson
Miðaverð 5.000 kr.
Miðar seldir gegn um lindakirkja.is, (sendið póst á lindakirkja@lindakirkja.is og tilgreinið fjölda miða þið fáið póst um hæl þar sem gefið er upp reikningsnúmer til að leggja inn á. Um leið og staðfestingarpóstur hefur borist frá bankanum eru miðarnir fráteknir) eins er hægt að kaupa miðana í Lindakirkju á opnunartíma kirkjunnar og í Kirkjuhúsinu á Laugavegi.