Gopel og Gleði í Lindakirkju

Nýr flygill tekinn í notkun
Kór Lindakirkju undir stjórn Óskars Einarsson leiða tónlistina
Sr Sveinn Alfreðsson þjónar
Þú ert velkomin á morgun sunnudaginn 10. apríl kl. 20:00
Kaffi og spjall eftir stundina
Láttu sjá þig!