Ávextir andans leiða tónlistina. Hilmar Einarsson segir frá trúarreynslu, Guðni Már Harðarson flytur hugvekju. Boðið er uppá persónulega fyrirbæn í lok stundar. Bænastund hefst kl. 19:30 í kapellunni og er öllum opin.