Við minnum á eldri borgara samveruna í dag fimmtudag kl. 12:00. Spennandi dagskrá og góður matur. 1500 krónur fyrir mat og kaffi.