Lofgjörðar- og fyrirbænastund verður í kvöld, 19. janúar, kl. 20. Kristín Gyða Guðmundsdóttir segir frá ferð til Afríku og sýnir myndefni. Ægir Örn Sveinsson flytur hugvekju. Ávextir andans sjá um tónlistina. Allir velkomnir.