Sunnudagurinn 10. janúar
11:00 Sunnudagaskóli í Lindakirkju. Dibbabú fyrir 6 ára og eldri.
20:00 Magn og gæða guðsþjónusta

Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar.
Áslaug Helga og Guðrún Óla (Gógó) syngja einsöng með kórnum.
Ritningarlestra lesa Dís Gylfadóttir og Sam Giere.
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.