Þriðjudagur 15. desember kl. 20:00
LOFGJÖRÐAR- OG FYRIRBÆNASTUND
Ávextir andans leika við hvurn sinn fingur. Bylgja Dís Gunnarsdóttir flytur vitnisburð og syngur. Sr. Guðmundur Karl flytur hugleiðingu.