SUNNUDAGASKÓLI OG KAFFIHÚSAGUÐSÞJÓNUSTA
11:00 Sunnudagaskóli í Lindakirkju
20:00 Kaffihúsaguðsþjónusta í Lindakirkju. Félagið Vinavoðir í Lindakirkju, sem prjónar og heklar bænasjöl, selur kaffiveitingar (1000 kr.) til styrktar starfi Lindakirkju. 
Í kaffihúsaguðsþjónustunni syngur Þór Breiðfjörð jólalög og jólasálma við undirleik djasstríós Vigni Þór Stefánsson, píanó, Jóni Rafnsson, bassi og Eric Quick, trommur. Þór flytur m.a. efni af nýrri plötu. 
Dís Gylfadóttir flytur hugvekju en sr. Guðmundur Karl Brynjarsson leiðir stundina.