13. september 2015:

Í kvöld kl. 20:00 er messa með altarisgöngu.

Kór Lindakirkju leiðir tónlistina undir stjórn Óskars Einarssonar.

Sr. Sveinn Alfreðsson þjónar. Kórmeðlimir og alfaliðar sjá um að lesa biblíutexta, taka þátt í almennri bæn og aðstoða við altarisgöngu.

Kaffi og spjall eftir messuna.

Þú ert velkominn!