Vetrardagskrá Lindakirkju er komin í gang. Lofgjörðar og fyrirbænastundirnar eru komnar yfir á þriðjudagskvöld kl. 20. Við byrjum næsta þriðjudag 1. sept kl. 20:00. Það er ekki stund í kvöld.