Í sumar verður haldinn sunnudagaskóli kl. 11:00 og Lofgjörðarstundir kl. 20:00 alla sunnudaga nema um verslunarmannahelgina.