Á morgun miðvikudag er lofgjörðar og fyrirbænastund í Lindakirkju kl. 20.00.
Hulda Rún Reynisdóttir gefur okkur sinn vitnisburð.
Sr. Sveinn Alfreðsson flytur hugvekju.
Ávextir andans sjá um lofgjörðina.
Boðið verður upp á persónulega fyrirbæn í lok stundarinnar.
Þeir sem vilja vera með á bænastund fyrir stundina eru velkomnir kl. 19.30.
 
 Athugið!
þetta er síðast miðvikudagsstund vetrarins. Lofgjörðar og fyrirbænastundirnar færast yfir á sunnudagskvöld kl. 20.00 í sumar. Fyrsta stundin er 7. júní.