Lofgjörðar og fyrirbænastundina í kvöld, 8. apríl kl. 20:00. Ávextir andans leiða lofgjörðina, Sylvía Magnúsdóttir flytur vitnisburð og sr. Guðmundur Karl hugleiðingu. Boðið verður upp á persónulega fyrirbæn í lok stundarinnar. Allir velkomnir.