Í dag er fyrirhugað að fara í sund í Salalaug á KFUM fundinum. Mæting í Lindakirkju 14:50 og göngum við yfir í Salalaug. Drengirnir þurfa að hafa með sér sundföt og handklæði. Við borgum aðgangseyrinn ofan í laugina. Reiknum með að koma uppúr á venjulegum fundartíma um 16:00
 
Á fundinum afhentum við líka upplýsingablað vegna vorferðarinnar í Vatnaskóg 27. til 28. mars