LOFGJÖRÐAR- OG FYRIRBÆNASTUND
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, tónlistarkona flytur vitnisburð í tali, tónum og myndum.  Lofgjörðarhópur Ástjarnarkirkju heimsækir okkur og leiðir lofgjörðina undir stjórn Matthíasar Baldurssonar. Boðið verður upp á persónulega fyrirbæn, fyrir þau sem þess óska, í lok stundarinnar.

Allir velkomnir.