Á Gamlársdag kl. 17:00 verður áramótamessa í Lindakirkju. Kór Lindakirkju undir stjórn Óskars Einarssonar leiðir sönginn ásamt Gretu Salóme sem leikur á fiðlu og syngur einsöng. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Fjölmennum á hátíðlega og góða stund.