Margir hafa hringt í Lindakirkju í dag til að kanna hvort tónleikar Harmony verði haldnir. Já, svo verður. Allir velkomnir.