14. desember
ÞRIÐJI SUNNUDAGUR Í AÐVENTU
11:00 SUNNUDAGASKÓLI
16:00 KIRKJUVÍGSLUHÁTÍÐ LINDAKIRKJU
Nú hefur stórum áfanga hefur verið náð í frágangi á kirkjuskipi, forkirkju og kapellu og er því blásið til kirkjuvígsluhátíðarmessu. Starfsmenn og sjálfboðaliðar úr öllum greinum safnaðarstarfsins þjóna við athöfnina. Kór Lindakirkju, stjórnandi Óskar Einarsson. Unglingagospelkór Lindakirkju, stjórnandi Áslaug Helga Hálfdánardóttir Báðir kórar syngja við undirleik hljómsveitar. Prestar safnaðarins þjóna og Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup prédikar.
Allir velkomnir. Við hvetjum einkum sóknarbörn til að mæta.
20:00 AÐVENTUHÁTÍÐ LINDAKIRKJU
Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar ásamt hljómsveit, hana skipa Friðrik Karlsson, Jóhann Ásmundsson og Brynjólfur Snorrason. Unglingagospelkór Lindakirkju syngur undir stjórn Áslaugar Helgu 
 Hálfdánardóttur. Auk þess munu prestarnir lesa jólasögu og flytja stutta hugvekju. Allir hjartanlega velkomnir.