Fyrirhuguð sundferð í Salalaug sem vera átti fundarefni dagsins í KFUM starfinu 8. október hefur verið breytt í bíósýningu í kirkjunni. Boðið verður uppá popp og djús með sýningunni. 

KFUM fundir eru fyrir drengi 9-12 ára alla miðvikudaga kl. 15.00 -16:00 í Lindakirkju.