11:00 Sunnudagaskóli í Lindakirkju og Boðaþingi.

20:00 Messa í Lindakirkju. Sveinn Alfreðsson, sem starfað hefur sem fræðslufulltrúi og kirkjuvörður í Lindakirkju undanfarin tvö ár verður vígður sem safnaðarprestur Lindakirkju í Dómkirkjunni kl. 14:00 Hann mun prédika í messunni og þjóna ásamt þeim sr. Guðna Má og sr. Guðmundi Karli. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Keffi og léttar veitingar að messu lokinni. Allir velkomnir.