Hin árlega vorferð eldri borgara í Lindakirkju verður núna fimmudaginn 15. maí. Lagt verður af stað frá Lindakirku kl. 11:30 og reiknað með að komið verði tilbaka milli 16:00-16:30. Verð í ferðina er 4000 krónur á mann og eru allir matur, rúta og dagskrá og rúta innifalin. 

Þau sem ekki hafa skráð sig eru minnt á að að skráning fer fram í s. 544 4477 á milli 9:30 og 16:00 og á netfangið lindakirkja@lindakirkja.is