Áður auglýst samvera fyrir eldri borgara sem sett var á 24. apríl, sumardaginn fyrsta fellur niður. Næsta samvera eldri borgara verður hin árvissa vorferð, Óvissuferð á skemmtilegar slóðir. Sú ferð verður 15. maí og lagt af stað úr kirkjunni kl. 11:30.