KFUM og KFUK starfið hefst í þessari viku eftir jólafrí. Drengirnir hittast á mánudögum kl. 15:00 -16:30 í Lindakirkju og stúlkurnar á þriðjudögum frá 17:30 -18:30 í kirkjunni. 

Starfið er hugsað fyrir 4-7. bekk eða 9-12 ára. Ekkert kostar að vera með og eru öll börn á þessum aldrei velkomin í starfið.