Lindubuff Lindakirkju og KFUM&K

Lindubuff er unglingastarf fyrir unglinga í 8.-10 bekk sem hittast í Lindakirkju á miðvikudögum kl. 20:00. Húsið opnar 19.30. Margt spennandi er í boði og allir unglingar velkomnir.

Umsjón hafa Arnar Ragnarsson og Perla Magnúsdóttir.

Láttu sjá þig 🙂