11:00 Sunnudagaskóli í Salalaug. Það er orðinn árviss viðburður að halda sunnudagaskólann í Salalaug í tengslum við Kópavogsdaga. Óhætt er að lofa morgunbæn, söng og busli.

20:00 Guðsþjónusta í Lindakirkju. Kór Lindakirkju syngur, stjórnandi Óskar Einarsson. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar.