Unglinga Gospelkór Lindakirkju var stofnaður síðasta haust. Æfingar eftir áramót hefjast miðvikudaginn 9. janúar.  Hægt er að skrá áhugasama, söngglaða og tónelska unglinga í 7.-10. bekk í kórinn í gegnum netfangið aslaughh@gmail.com.  Æfingar eru á miðvikudögum kl. 16:00-17:30 og er annargjald kr. 5000.  Skemmtilegur félagsskapur og spennandi verkefni.