Foreldramorgnar í Lindakirkju hefjast að nýju eftir jólafrí þriðjudaginn 8. janúar 2013.  Dagskrá fyrir janúar  (sjá hér). Allir velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur.

Umsjón með foreldramorgnum hefur Áslaug Helga Hálfdánardóttir aslaughh@gmail.com