Í sumar eru Þjóðkirkjusöfnuðirnir í Kópavogi í samstarfi.

 

Alla sunnudaga verður sunnudagaskóli í Lindakirkju kl. 11:00

Alla föstudaga verða opnar helgistund í Boðanum Boðaþingi kl. 14:00

Á miðvikudagskvöldum verða helgistundir kl. 20:00 í Lindakirkju í júní, Kópavogskirkju í júlí og Hjallakirkju í ágúst.

 

Messur júlí og ágústmánaðar verða eftirfarandi:

 

 

 

·       5. Ágúst: Messa í Digraneskirkju kl. 11, sr. Magnús Björn Björnsson Athugið þennan eina sunnudag í sumar fellur sunnudagaskólinn í Lindakirkju niður.

 

·       12. Ágúst: Messur í Kópavogskirkju þar sem sr. Sigurður Arnarson þjónar og í Digraneskirkju kl. 11 þar sem sr. Magnús Björn Björnsson þjónar. Sunnudagaskóli í Lindakirkju kl. 11:00

·       19. Ágúst: Messur í öllum kirkjum Kópavogs Sunnudagaskóli í Lindakirkju kl. 11:00